Það er fátt jafn frelsandi og ökuréttindi og aðgengi að traustum bíl.
Það er sagt að kettir hafi yfirtekið internetið en raunin er að skv. tölum Google þá er leit tengd orðinu “car” tvöfalt algengari en “cat”.
En svo að þú þurfir ekki að leita þá eru hér nokkrar geggjaðar myndir af bílum.