Þjónustan okkar
Það er engin leynd sem hvílir á okkar viðskiptum.
Hér finnur þú þjónustulýsingar á okkar vinnu svo að þú vitir hvað þú ert að kaupa.
Þrif
Þrif að utan
1) Tjöruhreinsi sprautað yfir bílinn og hann háþrýsiþveginn
2) Felguhreinsiur er borinn á og felgur þrifnar og skolaðar
3) Sápu er sprautað yfir bílinn og hann þveginn
4) Hurðaföls eru þrifin
5) Bílinn er þurrkaður
Þrif að innan
1) Þrif að innan, mælaborð, innrétting og hurðaspjöld
2) Ryksugun, sæti og gólf
3) Þrif á mottum
4) Gler í gluggum eru þrifin, innan sem utan
5) Bónun, bon borið á og gljáð
6) Gljái borinn á dekk og vínilfleti
Alþrif
Bæði þrif að utan og innan (sjá að ofan)
Djúphreinsun
1) Ryksugun, sæti og gólf
2) Djúphreinsun, sæti og gólf með djúphreinsivél
Viðgerðir og smurþjónusta
Viðgerðir
Í kjölfar bilanaleitar gerum við föst verðtilboð í viðgerðir.
Við getum áætlað kostnað en gerum ekki föst tilboð í viðgerðir nema að undangenginni skoðun á ástandi bílsins.
Smurþjónusta / Olíuskipti
1) Olía tæmd af vél og eldri olíusía fjarlægð (sæti fyrir síu þrifið)
2) Smá olía sett í nýja síu og hún sett í
3) Olíu bætt á vél skv. fyrirmælum framleiðanda
4) Gæðaeftirlit, vél sett af stað (1 mín) og fylgst með vél
5) Fyllt á rúðuvökva, ef óskað er eftir
6) Lamir og læsingar smurðar, ef óskað er eftir
Vélaþrif
1) Plastskel tekin af og þrifin, gljái borinn á
2) Vélahreinsi úðað í vélarúmi og óhreinindi losuð/burstuð
3) Vélahreinsir er skolaður af með háþrýstisprautu (úða stilling)
4) Þurrkað eftir bestu getu og gljái borinn á helstu plastfleti
Innkaupaþjónusta
Innkaup og innflutningur
Sendu okkur fyrirspurn um hvaða varahlutum þú ert að leita að og hvenær þú þarft þá.
Við erum með trausta birgja erlendis, beggja megin Atlantshafsins og tekst oftar en ekki að ná hagstæðum flutningum til landsins.